Húsaleiga

Húsaleiga er innheimt af Landsbanka Íslands við Hagatorg og munu greiðsluseðlar birtast í heimabanka leigjenda við hver mánaðarmót á gildistíma húsaleigusamningsins.

Staðfestingargjald

Staðfestingargjald er kr. 50.000.-

Staðfestingargjald kemur til lækkunar greiðsluseðli fyrir húsaleigu fyrsta mánaðar.

Staðfestingargjald er óendurkræft ef væntanlegur leigjandi hættir við leigu.