Flutt inn í íbúð

Atrenna ehf. þinglýsir húsaleigusamningum, lætur lesa strax af rafmagnsmæli og sendir tilkynningu til Orkuveitunnar. Nýr leigjandi þarf hinsvegar að hafa eftirfarandi atriði í huga:

Kynna sér lög um fjöleignarhús og húsreglur.