Atrenna ehf er loksins komin komið með heimasíðu. Heimasíðunni er ætlað það hlutverka að gera þeim sem til okkar þekkja kleift að sjá hvort við höfum húsnæði til leigu. Þá er einnig ætlunin að halda úti bloggi um leigu og húsnæðismál. Þá geta tilvonandi leigjendur einnig séð hvort líklegt sé að húsnæði verði laust fljótlega. Einnig geta leigjendur séð hvaða kröfur við gerum til tilvonandi leigjenda okkar og nálgast aðrar hagnýtar upplýsingar um húsnæðismál.

Ein ummæli við “Ný heimasíða Atrenna ehf.”

  1. Davíð Stefánsson
    09. mar, 2014 at 15:07 #

    Til hamingju með nýja vefinn, flott síða.

Skildu eftir ummæli

Name (required)

Email (will not be published) (required)

Website