Archive | febrúar, 2014

Bankaábyrgð, öryggi fyrir leigjendur?

febrúar 25, 2014  |   Posted by :   |   Fasteignir   |   1 Comment

Hvar viltu búa? Þú færð frekar þá íbúð sem þú vilt ef þú leggur fram bankaábyrð Tilvonandi leigutaki íbúðarhúsnæðis vill oftast geta ráðið því hvar hann býr. Þegar leigjandi býður fram bankaábyrgð fyrir leigugreiðslum eykur hann líkurnar á að verða sér úti um húsnæði á þeim stað sem hann óskar að búa. Orðið bankaábyrgð hljómar […]

Read More »

Ný heimasíða Atrenna ehf.

febrúar 24, 2014  |   Posted by :   |   Fréttabréf   |   1 Comment

Atrenna ehf er loksins komin komið með heimasíðu. Heimasíðunni er ætlað það hlutverka að gera þeim sem til okkar þekkja kleift að sjá hvort við höfum húsnæði til leigu. Þá er einnig ætlunin að halda úti bloggi um leigu og húsnæðismál. Þá geta tilvonandi leigjendur einnig séð hvort líklegt sé að húsnæði verði laust fljótlega. […]

Read More »